25.09.2014 15:45
Kiddi Árna HU 19, á Blönduósi - tveir ljósmyndarar
Sá merkilegi eða öllu heldur skemmtilegi atburður gerist að í gær tóku tveir menn myndir af sama skipinu á Blönduósi og sendi mér í morgun, án þess að hvor vissi af hinum. Raunar á þetta við um tvö skip og kemur annað núna, en hitt í næstu færslu
![]() |
||
|
|
Skrifað af Emil Páli


