25.09.2014 16:17

Jón Forseti, fluttur suður í nótt -

Hér kemur síðari færslan þar sem tveir ljósmyndarar tóku í gær myndir af sama viðfangsefninu á Blönduósi og sendu mér í dag. Annar þeirra Jón Snorri Halldórsson, sendi mér þrjár myndir og fregnir um að báturinn hefðir verið settur á vagn og fluttur suður, sennilega til Borgarness, í nótt.


 


 


                1677. Jón Forseti, á Blönduósi, í gær © myndir Jón Snorri Halldórsson, 24. sept. 2014


             1677. Jón Forseti, á Blönduósi, í gær © mynd Sigurður Bergþórsson, 24. sept. 2014