25.09.2014 21:00
Fönix ST 177 í gær, er hann fór frá Njarðvík til Hafnarfjarðar
Hér kemur syrpa sem ég tók í gær er Fönix ST 177 var kominn úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur og fór á leið til Hafnarfjarðar. Athyglisvert að báturinn er ekki með neinar merkingar ekki einu sinni skipaskrárnúmerið.
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||
|
|
















