25.09.2014 21:00

Fönix ST 177 í gær, er hann fór frá Njarðvík til Hafnarfjarðar

Hér kemur syrpa sem ég tók í gær er Fönix ST 177 var kominn úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur og fór á leið til Hafnarfjarðar. Athyglisvert að báturinn er ekki með neinar merkingar ekki einu sinni skipaskrárnúmerið.


 


 


                    177. Fönix ST 177, við slippbryggjuna í Njarðvík, í gær


                                  Báturinn bakkar frá slippbryggjunni


 


 

              Eitthvað var skipstjórinn nerfus við að snúa við og bakkað því langt út

 


 


 

                    Þá er báturinn að komast á beinu brautina út úr höfninni


 


 


 


 


             177. Fönix ST 177, kominn út úr Njarðvíkurhöfn og búinn að taka stefnuna á Hafnarfjörð © myndir Emil Páll, í gær, 24. sept. 2014