Hér birtast sex mannlífsmyndir sem ég tók í dag á Sjávarútvegssýningunni í Fífunni, Kópavogi
 |
|
John S. Berry, vélstjóri t.h. og sonur hans, Ólafur Þór t.v.
 |
|
Feðgarnir, Albert Sveinsson, skipstjóri á Faxa RE 9 lengst t.v. og Sveinn Sturlaugsson, útgerðarmaður Ingunnar Sveinsdóttur AK 91, lengst til hægri, en á milli þeirra er skipverji á Faxa RE 9, sem er ljósmyndari og ritstjóri Faxagengisins, en ég man ekki nafnið hans en minni þó að hann heiti Viðar.
 |
|
Páll Jóhann Pálsson, þingmaður o.fl. í bás Grindvískra fyrirtækja
 |
|
Fulltrúar Eldislausnar, f.v. Sigurður Stefánsson, Hafsteinn Már Steinarsson og Gunnlaugur Torfason
 |
|
Í hádeginu buðu þeir hjá Eldislausnum öllum er gengu fram hjá básnum sem þeir voru í, upp á kjarngóða sjávarréttarsúpu sem Vitinn í Sandgerði hafði útbúið. Hér sjáum við feðgana Axel Jónsson matreiðslumann og son hans Jón Axelsson sem fengu sér súpu. Til vinstri eru þeir Sigurður Stefánsson (sonur hjónanna í Vitanum) og Gunnlaugur Torfason, frá Eldislausnum
 |
|
F.v. Vilhjálmur Árnason þingmaður, Þorsteinn Erlingsson útgerðarmaður og feðgarnir Axel Jónsson og Jón Axelsson
© myndir Emil Páll, í dag, 25. sept. 2014
AF FACEBOOK:
Takk, laga það á skipasíðunni.
|
|
|
|
|
|