Hér koma myndir sem ég hef ekki birt áður og eru frá tveimur ferðum skipa í niðurrif til Belgíu í sumar. Um er að ræða þegar Kristrún II RE 477 dró Portland VE 97 og þegar Kristbjörg VE 71 dró Fram ÍS 25, svo og undirbúingur af ferðunum.
 |
|
256. Kristrún II RE 477, mætt til Eyja til að sækja 219. Portland VE 97
 |
|
219. Portland VE 97, tilbúin fyrir dráttinn yfir hafið
 |
|
256. Kristrún II RE 477, leggur í hann
 |
|
219. Portland VE 97, þokast af stað
 |
|
219. Portland VE 97, þokast af stað
 |
|
256. Kristrún RE 477 og 219. Portland VE 97, komin á beinubrautina til að sigla út úr Vestmannaeyjahöfn
 |
|
Verið að raða brotajárni í lestina í 84. Kristbjörgu VE 71
 |
|
Verið að raða brotajárni í lestina í 84. Kristbjörgu VE 71
 |
|
84. Kristbjörg VE 71 á leið frá Vestmannaeyjum í síðasta sinn og siglir til Njarðvíkur til að taka 971. Fram ÍS 25 í tog
 |
|
84. Kristbjörg VE 71
 |
|
971. Fram ÍS 25, gerður klár í Njarðvíkurhöfn
 |
|
971. Fram ÍS 25, skríður af stað í togi hjá 84. Kristbjörgu VE 71
 |
|
84. Kristbjörg VE 71, skríður af stað með 971. Fram ÍS 25, frá Njarðvíkurhöfn til Belgíu
 |
|
84. Kristbjörg VE 71 að taka olíu í Englandi á leið til Belgíu
© myndir Þorkell Hjaltason, í júní og júlí 2014
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|