23.09.2014 21:00
Bergvík KE 22 og Aðalvík KE 95 - áhafnamyndir
Hér koma tvær myndir sem sýna áhafnir af togurununum Bergvík KE 22 og Aðalvík KE 95, en ekki er vitað hvenær þær voru teknar.
![]() |
Áhöfn af togaranum 1285. Bergvík KE 22 |
![]() |
Áhöfn af togaranum 1348. Aðalvík KE 95 |
© myndir í eigu Byggðasafns Suðurnesja, ljósm. ókunnur.
Skrifað af Emil Páli


