20.09.2014 21:16

Micration, á Ísafirði

Meðan Jónas Jónsson, staldraði við á Ísafirði, kom þetta skip þangað, frá Grænlandi og áður en hann vissi af var skipið farið aftur og nú austur fyrir land. Nafn skipsins gekk honum erfiðlega að sjá, en að lokum fann hann mottu þar sem það kom fram og sést það á einni af myndunum


 


 

 

              Micration, á Ísafirði ©  myndir Jónas Jónsson, í sept. 2014