20.09.2014 21:18
Fáskrúðsfjörður og Reyðarfjörður: Hafbjörg, Green Freezer, Sænes, Litlitindur og Akrafell
Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað: Hér eru nokkrar myndir teknar síðasta fimmtudag á Fáskrúðsfirði. Litlu bátarnir tveir eru Sænes og Litlitindur og ein myndin er af Akrafellinu þar sem búið er að leggja því á Reyðarfirði
|
|
||||||||||||







