19.09.2014 21:00

Plastbátar hjá Þorsteini Mána, í Borgarnesi og snekkja í hans eigu

Á ferð sinni um Borgarnes kom Jónas Jónsson við hjá Þorsteini Mána og sá verkefni sem hann er að vinna, þ.e. plastbáta og eina snekkju sem hann á sjálfur


 


 


 


                      Plastbátarnir hjá Þorsteini Mána, í Borgarnesi


              Snekkja Þorsteins Mána, í Borgarnesi

                © myndir Jónas Jónsson, í sept. 2014