19.09.2014 20:21
Flugan, úr Sólplasti, flutt vestur
Eins og sést á fyrstu myndinni hefur ljósmyndarinn Jónas Jónsson, verið að flytja með sér vestur lítinn bát sem nefnist Flugan og var í viðgerð hjá Sólplasti, í Sandgerði
|
Flugan í kerrunni aftan í bíl Jónasar sem hann flutti bátinn í, vestur
|
||||||||
Skrifað af Emil Páli





