18.09.2014 21:00

Makrílbátar hverfa til síns heima og taka niður makríl-veiðitækin

Um helgina og í þessari viku hefur það runnið upp fyrir þeim sem stunduðu makrílveiðar, að ráðherra ætlaði ekki að gefa eftir og leyfa makrílveiðar áfram. Því hafa aðkomabátar horfið í vikunni til síns heima og heimabátanir tekið niður makrílveiðigræjurnar.

Hér sjáum við einn aðkomubátinn sigla áleiðis heim og hér er hann fyrir utan Helguvík.


 

 

 

 

 

 
            2381. Hlöddi VE 98, út af Helguvík © myndir Emil Páll, 16. sept. 2014