18.09.2014 21:22

Horst B, staðgengill Akrafells, á Akureyri, í gærkvöldi

Víðir Már Hermannsson, í morgun: Horst B læddist inn í Fiskihöfnina í gærkvöldi. Í þetta sinn á vegum Samskipa í stað Akrafells sem bíður örlaga sinna fyrir austan.
Þetta er stærsta skip sem tekið hefur verið inn í fiskihöfnina 6000 tonn og 122m á lengd.
Svona skip er ekki tekið þarna inn nema við bestu aðstæður.. í logni semsagt

 


 


 


 

 

 


             Horst B., á Akureyri, í gærkvöldi © myndir Víðir Már Hermannsson, 17. sept. 2014