14.09.2014 21:51
Fleiri myndir frá sjósetningu Óla á Stað GK 99
Í gær birti ég syrpu af myndum sem Víðir Már Hermannsson tók við sjósetningu Óla á Stað GK 99, í gær á Akureyri. Nú hef ég fengið þrjár myndir til viðbótar og birtast þær nú.
|
||||||||
Skrifað af Emil Páli



