13.09.2014 12:13
Ebbi AK 37, í Gullvagninum, í gær
Í gær var báturinn settur út fyrir bátaskýlið hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur og hef ég grun um að hann verði sjósettur á mánudag.
![]() |
![]() |
||
|
|
2737. Ebbi AK 37, í Gullvagninum,í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © myndir Emil Páll, 12. sept. 2014
Skrifað af Emil Páli



