08.09.2014 20:21

Fjóla GK 121, á ferð frá Njarðvík til Kópavogs, í dag

Ég spurði um ferðalag tveggja báta í dag. Hér kemur annar þeirra en er ég var að bíða eftir hinum fór þessi óvænt út úr Njarðvíkurhöfn og samkvæmt MarineTraffic, fór hann til Kópavogs. Um hinn bátinn verður mun meiri umfjöllun, margar myndir og sagan í stuttu máli. Færslan um hann kemur á eftir.


 


 


              1516. Fjóla GK 121 á nýfarin af stað frá Njarðvík í dag, áleiðis í Kópavog ©

myndir Emil Páll, 8. sept. 2014