07.09.2014 19:45

Þegar komið var með Akrafellið til Eskifjarðar í morgun

Hér koma myndirnar þrjá sem urðu viðskila við hinar, vegna klúðurs í mér. Þessar myndir voru teknar snemma í morgun er Akrafellið kom inn á Eskifjörð. Myndirnar sem ég birti áðan voru teknar af björgun skipsins í gærkvöldi. Myndasmiðurinn var Bjarni Guðmundsson


 


 


          Samskip Akrafell, á Eskifirði © myndir Bjarni Guðmundsson, snemma í morgun, 7. sept. 2014