06.09.2014 10:00

Oddur V. Gíslason, tekinn upp í Gullvagninn, í gær

Í gær var björgunarskipið Oddur V. Gíslason, frá Grindavík tekið upp í Gullvagninn hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, en báturinn er að koma í botnhreinsun.


 


 


                2743. Oddur V. Gíslason, í Gullvagninum, hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © myndir Emil Páll, 5. sept. 2014