06.09.2014 16:20
Ljósnótt 2014 - góð þátttaka þrátt fyrir rigningarúða
Það hlé sem varð hér á síðunni frá hádegi stafaði af því að í dag er aðalhátíðisdagurinn á Ljósanótt 2014 og þar tók ég þessar fjórar skyndimyndir á símann minn. Þrátt fyrir rigningarúða var mikið fjölmenni á hátíðarsvæðinu.
![]() |
||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli




