06.09.2014 18:19
Doddi SH 222, áður en hann sökk og nú 24um árum síðar
Nokkra athygli vakti þegar fréttir bárust af því að Ólafur Bjarnason SH, hefði fengið bátsflak í dragnótina rétt utan við Ólafsvík. Í fyrstu sýndu myndir af flakinu ekki mikið, en síðan birti Vísir myndir sem sýna að báturinn er merkilega vel útlítandi þrátt fyrir að hafa verið í 24 ár á botninum. Hér koma tvær myndir sem sýna flakið og svo ein mynd af bátnum áður en hann sökk
![]() |
||||
|
1691. Doddi SH 222, smíðaður á Akranesi 1985, sökk rétt utan við Ólafsvík, 1990
|



