06.09.2014 11:00
3 ÁR bátar og einn fyrrum ÁR bátur, saman í höfn í Njarðvík, í gær
Hérna sjáum við saman fjóra báta í Njarðvíkurhöfn sem allir eiga það saman að vera ýmist nú með ÁR númer eða hafa haft slíkt áður
![]() |
![]() |
2405. Andey GK 66 ex ÁR 10, 2298. Anna María ÁR 109, 1829. Máni ÁR 70 og 1887. Máni II ÁR 7, í Njarðvíkurhöfn, í gær © myndir Emil Páll, 5. sept. 2014
Skrifað af Emil Páli


