05.09.2014 21:00
Fleiri myndir frá Helgu Guðmundsdóttur BA 77
Hér kemur síðari syrpan sem Birgir Guðbergsson tók er hann var á Helgu Guðmundsdóttur BA 77 á árunum 1980 - 82. Þessi syrpa er eins og sú fyrri bæði af bátnum svo og af mönnunum um borð við störf og fleira. Þá er með ein mynd af ísjaka sem þeir sigldu fram hjá. Nöfn mannana koma ekki fram eða neinir myndatextar, nema á fyrstu myndinni.
![]() |
Finnbogi Magnússon, eigandi Helgu Guðmundsdóttur BA 77 og skipstjóri á netunum, en á nótinni var Guðmundur Garðasson, betur þekktur sem Bóbi, skipstjóri á bátnum
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|
























