30.08.2014 09:10
Skipstjórar þessara báta, Hlödda VE 98 og Magnúsar HU 23, eru feðgar
![]() |
2381. Hlöddi VE 98 og 2813. Magnús HU 23, í Keflavíkurhöfní gær - skipstjórar bátanna eru feðgar © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2014
AF FACEBOOK:
Þorgrímur Ómar Tavsen Ef þú hefðir birt svona mynd af okkur pabba fyrir nokkrum árum,þá spruttu alltaf upp nokkrir 2 flokks íbúar þessa lands sem sögðu að annar hefði fiskað fyrir hinn.
Skrifað af Emil Páli

