30.08.2014 19:28
Ebbi AK 37, kominn upp hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur
Ekki fór það svo að bátnum yrði siglt í samfloti við annan til Akraness. Þess í stað var hann nú áðan tekinn upp í Gullvagninn hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur
![]() |
||||||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli





