30.08.2014 19:28

Ebbi AK 37, kominn upp hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur

Ekki fór það svo að bátnum yrði siglt í samfloti við annan til Akraness. Þess í stað var hann nú áðan tekinn upp í Gullvagninn hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur


              2737. Ebbi AK 37, kominn í upptökubrautina í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, núna áðan


 
 

  

                                    Báturinn kominn upp á land í Gullvagninum

                            


                 Sjá má skemmd á stefni bátsins, en hvort það er sú eina, veit ég ekki © myndir Emil Páll, 30. ágúst 2014