28.08.2014 15:59
Svala Dís KE 29 og Anna María ÁR 109 - Stór og fallegur makríll við Garðskaga
Núna um kl. 15, voru Anna María ÁR 109 og Svala Dís KE 29, að landa stórum og fallegum makríl í Sandgerðishöfn sem þeir veiddu í dag við Garðskaga. Var Svala Dís með 7 - 8 tonn og Anna María með 4-5 tonn. Aflann veiddu þeir við Garðskaga. Hér er smá syrpa sem ég tók af þessum bátum og aflanum núna áðan.

1666. Svala Dís KE 29, að landa í Sandgerðishöfn, núna áðan



1666. Svala Dís KE 29, að landa í Sandgerðishöfn, núna áðan



2298. Anna María ÁR 109, að landa í Sandgerði, núna áðan
© myndir Emil Páll, 28. ágúst 2014

1666. Svala Dís KE 29, að landa í Sandgerðishöfn, núna áðan



1666. Svala Dís KE 29, að landa í Sandgerðishöfn, núna áðan



2298. Anna María ÁR 109, að landa í Sandgerði, núna áðan
© myndir Emil Páll, 28. ágúst 2014
Skrifað af Emil Páli
