27.08.2014 11:12

Skipasmíðastöð Njarðvíkur: Lengir Benna Sæm GK og Sigga Bjarna GK um 3 metra hvorn bát

Nú fljótlega munu hefjast framkvæmdir við tvíburanna Benna Sæm GK 26 og Sigga Bjarna GK 5, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, en lengja á hvorn bát um 3 metra. Nánar mun ég fjalla um þetta síðar.


 


              2454. Siggi Bjarna GK 5 og 2430. Benni Sæm GK 26, í Sandgerðishöfn í gær - en þeir eru báðir á förum í lengingu hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, eftir smátíma © myndir Emil Páll, 26. ágúst 2014