27.08.2014 05:46
Makrílbátarnir við Keflavík: Löndunarbið í gærkvöldi og bátar streyma nú á miðin
Eins og ég sagði frá í gær streymdi fjöldi makrílbáta á svæðið út af Keflavík og við Helguvík, strax síðdegis í gær er fréttir bárust af makrílveiðum. Er líða tók á kvöldið er bátarnir komu að landi skapaðist um tíma löndunarbið.
Þessi mynd er frá því í morgun er bátarnir steyma aftur út á veiðar.
![]() |
Bátarnir steyma út í morgun |
Skrifað af Emil Páli

