27.08.2014 21:00
HELGUVÍKURsyrpa síðan í gær: Abis Dover, Andey GK 66, Auðunn, Gotland og Pálína Ágústsdóttir GK 1
Syrpu þessa tók ég í gær á 45 mínútum og sýnir skip utan við Helguvík. Þarna koma við sögu Abis Dover, sem var að koma með tækjabúnað og fleira í nýja Gagnaverið á gamla Pattersonvellinum, Andey GK 66, sem var á makrílveiðum, Auðunn sem var í sínu hlutverki, þ.e. sem hafnsögubátur, Gotland sem kom með sement og Pálína Ágústsdóttir GK 1 sem var einnig á loðnuveiðum. Öll tengjast þessi skip með einhverjum hætti, eins og sést í þessari myndasyrpu.

Abis Dover, kemur út úr Helguvíkinni, séð frá Ægisgötu í Keflavík

Abis Dover á siglingu utan við Helguvík





2405. Andey GK 66, utan við Helguvík

Gotland og Abis Dover og milli þeirra sést í 2042. Auðunn sem er á leið út í Gotland


Abis Dover og Gotland mætast

Abis Dover, siglir fram hjá Stakki (klettur)





2042. Auðunn og Gotland, nálgast Helguvík





2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1 og Gotland við Helguvík

Gotland, kemur inn í höfnina í Helguvík, í gærdag
© myndir Emil Páll, 26. ágúst 2014

Abis Dover, kemur út úr Helguvíkinni, séð frá Ægisgötu í Keflavík

Abis Dover á siglingu utan við Helguvík





2405. Andey GK 66, utan við Helguvík

Gotland og Abis Dover og milli þeirra sést í 2042. Auðunn sem er á leið út í Gotland


Abis Dover og Gotland mætast

Abis Dover, siglir fram hjá Stakki (klettur)





2042. Auðunn og Gotland, nálgast Helguvík





2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1 og Gotland við Helguvík

Gotland, kemur inn í höfnina í Helguvík, í gærdag
© myndir Emil Páll, 26. ágúst 2014
Skrifað af Emil Páli
