26.08.2014 19:08
Makrílbátum fjölgar eftir að fréttir bárust af veiði
Eftir að fréttir bárust af því að makríll hefði fundist í einhverju magani á Stakksfirði, hafa bátar hópast út, en þeir voru flestir inni m.a. vegna brælu. Í dag sáust hvalir út við Helguvík og meðfram Hólmsberginu sem bendir til þess að þar hafi eitthvað æti verð.
Hér birti ég mynd sem ég tók núna áðan af MarineTraffic.
![]() |
Kl. 19.08 í dag 26. ágúst 2014 |
Skrifað af Emil Páli

