26.08.2014 17:46

Er makrílveiðin að glæðast? Tvö tonn eftir tveggja tíma veiði


             2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1, á hraðferð inn til Keflavíkur til að ná í meiri ís, þar sem báturinn var kominn með 2 tonn eftir aðeins um tveggja tíma veiði © mynd Emil Páll, fyrir nokkrum mínútum, í dag, 26. ágúst 2014