24.08.2014 20:46
Um borð í Geirfugli GK 66, árið 1980, svo og báturinn sjálfur
Hér kemur syrpa frá Birgi Guðbergssyni, sem tekin var um borð í Geirfugli GK 66, bæði á vetrarvertíð og eins að sumri til, árið 1980. Þarna koma ýmsir fram, en því miður fékk ég aðeins nöfn þriggja þeirra með myndunum.
Auðvitað eru líka myndir af bátnum sjálfum.
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|

















