24.08.2014 12:13

Gullborg VE 38, kemur inn til Reykjavíkur til löndunar - og Friðrik Benónýsson skipstjóri

Hér koma nokkrar myndir er sýna Gullborg VE 38, koma inn til Reykjavíkur til löndunar á sama tíma og eldgos stóð yfir í Vestmannaeyjum, árið 1973 og á einni myndanna sést Friðrik Benónýsson skipstjóri taka á móti löndunarmálinu, á bílpallinum.


 

 

 

 


                490. Gullborg VE 38, í Reykjavíkurhöfn © myndir Emil Páll, 1973

             Friðrik Benónýsson skipstjóri á Gullborgu VE 38, tekur á móti löndunarmálinu á bílpallinum, í Reykjavíkurhöfn © myndir Emil Páll, 1973