24.08.2014 11:12
Eiríkur Dagbjartsson o.fl. á Geirfugli GK 66, árið 1980
Í kvöld kemur skemmtileg syrpa tekin um borð í Geirfugli GK 66, árið 1980 og þá bæði frá vertíðinni sem og sumrinu. Þarna eru mörg þekkt andlit s.s. Eiríkur Dagbjartsson o.fl. o.fl. Þá eru auðvitað líka myndir af bátnum.
Hér birti ég fjórar myndir sem eru meðal þeirra sem birtast í kvöld
![]() |
||||||
|
|




