22.08.2014 20:34
Sólplast lauk í dag umönnun á báti sem var smíðaður þar, árið 2004
Smíðanr. 4 hjá Sólplasti ehf., Innri-Njarðvík 2004, af gerðinni Nökkvi 1000 og hófst framleiðsla hans i ágúst 2003 og lauk um miðjan mars 2004. Bátnum var gefið nafn 16. mars og sjósettur í Grófinni í Keflavík laugardaginn 20 mars 2004. Reynslusigling fór fram fimmtudaginn 25. mars og báturinn kom til heimahafnar í Hafnarfirði miðvikudaginn 7. apríl 2004.
Hefur hann aðeins borið þetta eina nafn: Grunnvíkingur HF 163.
Síðan smíði lauk, hefur hann komið nokkrum sinnum í smá umönnun hjá Sólplasti og einmitt nú var að ljúka einni slíkri umönnun
![]() |
||||||||||||
|
|







