22.08.2014 05:33

Skútan Dís, strönduð við Viðey

Skútan Dís strandaði í gærkvöldi á sundunum í Reykjavík og sendi Kristján Kristjánsson, mér þessa mynd


              skútan 2698. Dís, á strandstað skammt frá Viðey © mynd Kristján Kristjánsson, 21. ágúst 2014

AF FACEBOOK:

Emil Páll Jónsson Skútan losnaði af strandstað suður af Viðey um kl. 1 í nótt og sigldi síðan fyrir eigin vélarafli.