22.08.2014 08:40

Birtingur NK 124, að landa makríl úr Grænlensku lögsögunni, til flokkunar og vinnslu í Helguvík

Undir morgun kom Birtingur NK 124 með makríl sem veiddur er í Grænlensku lögsögunni, til löndunar í Helguvík. Meirihluti aflans fer í gegn um flokkunarvél í Helguvík og síðan til vinnslu hjá Saltveri, í Njarðvík, en restin fer til vinnslu í fiskimjölsverksmiðju Síldarvinnslunnar, í Helguvík.


             1293. Birtingur NK 124, í Helguvík, í morgun © mynd Emil Páll, 22. ágúst 2014