20.08.2014 09:21
USMA, í Helguvík í morgun - eitt af lengstu skipunum sem þangað hafa komið
Í gærkvöldi birti ég myndir af því þegar þetta stóra skip var að koma til Helguvíkur, en það er talið vera eitt það stærsta sem þangað hefur komið og er 196 metra langt og 32ja metra breitt. Það stærsta hef ég heyrt að hafi verið 210 metra langt.
Skyggnið var ekkert sérstakt svona seint í gærkvöldi og því birti ég nú tvær myndir sem ég tók núna áðan af skipinu í Helguvík.


USMA, í Helguvík, í morgun © myndir Emil Páll, 20 ágúst 2014
Skyggnið var ekkert sérstakt svona seint í gærkvöldi og því birti ég nú tvær myndir sem ég tók núna áðan af skipinu í Helguvík.


USMA, í Helguvík, í morgun © myndir Emil Páll, 20 ágúst 2014
Skrifað af Emil Páli
