20.08.2014 21:00

Röst SK 17 siglir út Stakksfjörðinn, í smá pusi - syrpa

Hér kemur smá syrpa sem ég tók upp úr hádeginu í dag er báturinn var nýbúinn að landa makríl í Njarðvíkurhöfn og var á leið út Stakksfjörðinn að nýju. Myndirnar tók ég frá Vatnsnesi, í Keflavík.






















           1009. Röst SK 17, á leið út Stakksfjörðinn í dag © myndir Emil Páll, 20. ágúst 2104