20.08.2014 20:21

Öxneyjarfarið Þytur


              Öxneyjarfarið Þytur © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 19. ágúst 2014

 

AF FACEBOOK:

Heiða Lára Guðm Þennann bát smíðaði Steinþór Magnússon, langalangafi minn, fæddur og uppalinn í Elliðaey. Samkvæmt því sem afasystir mín, Klara Kristjánsdóttir, segir notaði hann bátin sjálfur þangað til hann flytur í Stykkishólm 1884. Einnig smíðaði hann bát 1910 sem hét Björg fyrir Pétur Einarsson í Bíldsey.

Sigurbrandur Jakobsson samkvæmt mínum kokkabókum var þessi bátur keyptur úr Elliðaey til Öxneyjar 1959 og hefur verið í eigu Öxneyinga síðan og verður vonandi um ókomna tíð um feril hans fyrir þann tíma er mér ekki kunnugt svo þetta sem á undan er ritað er nýtt fyrir mér