19.08.2014 16:10

OSMA, bíður úti af Helguvík

Þetta skip bíður nú utan við Helguvík, trúlega eftir að dráttarbátar komi og aðstoði það til hafnar ásamt hafnsögumanni. Trúlega koma bátar úr Reykjavík, eins og oftast gerist.


              OSMA, utan við Helguvík í dag © mynd Emil Páll, tekin út um glugga á íbúð í efri hluta Keflavíkur, í dag 19. ágúst 2014