19.08.2014 11:12
Nökkvi ÞH 27, í Njarðvík í gær - kemur aftur nú í hádeginu
Hér birti ég myndir sem ég tók er Nökkvi ÞH 27, kom með makríl til Njarðvíkur í gær og var hann fljótur að landa og út aftur. Sýnist mér hann vera að koma enn eina ferðina og gæti verið í Njarðvík í hádeginu í dag.





1622. Nökkvi ÞH 27, kemur til Njarðvíkur, í gær © myndir Emil Páll, 18. ágúst 2014




1622. Nökkvi ÞH 27, kemur til Njarðvíkur, í gær © myndir Emil Páll, 18. ágúst 2014
Skrifað af Emil Páli
