19.08.2014 13:44
Góður búnaður á Mána II ÁR 7
Búnaður makrílbátanna er æði misjafn, en sennilega er búnaðurinn á Mána II ÁR 7, með þeim betri ef ekki sá besti, hvað varðar það að leiða makrílinn ofan í lestina. Sést það best á þessari mynd sem Kristján Nielsen, tók niður á þilfar bátsins, við bryggju í Grindavík, í gærkvöldi

1887. Máni II ÁR 7, í Grindavík, í gærkvöldi © mynd Kristján Nielsen, 18. ágúst 2014

1887. Máni II ÁR 7, í Grindavík, í gærkvöldi © mynd Kristján Nielsen, 18. ágúst 2014
Skrifað af Emil Páli
