18.08.2014 18:26

Neskaupstaður í dag: 4 skip taka samtals milli 12 - 13 þúsund tonn af frosinni vöru

Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað í dag: Nú hefur skipatraffíkin aukist en verið er að klára að lesta Green Maverick og út á firði bíða Coral Mermaid, Harengus og Stigfoss: Þessi 4 skip taka samtals milli 12000 og 13000 þúsund tonn af frosinni vöru





 
                   Coral Mermaid, Harengus og Stigfoss, biðu úti á Norðfirði í dag


                                        Green Maveric, á Neskaupstað í dag
                           © myndir Bjarni Guðmundsson, í dag, 18. ágúst 2014