17.08.2014 13:38
Lagarfoss, í jómfrúferðinni: Við Garðskaga áðan - og í Rotterdam fyrir nokkrum dögum

Lagarfoss, nálgast Garðskagann, núna áðan í jómfrúarferðinni hingað til lands © mynd Emil Páll, 17. ágúst 2014

Lagarfoss, í Rotterdam © mynd shipspotting Dick Nootenboom, 14, ágúst 2014
AF FACEBOOK:
Tómas J. Knútsson ég var einmitt að dáðst af þeirri sýn að hafa jökulinn í baksýni skipsins,þarna væri einhver góð aðdráttarlinsa málið
Emil Páll Jónsson Já ég tók aftur á móti skútu sem sigldi þarna fram hjá og var með Snæfellsjökul í baksýn, Hafði ekki tíma til að bíða eftir að þessi kæmi svo langt.
Tómas J. Knútsson afhverju ertu að flýta þér Emil Páll Jónsson, þetta mótív hefðir þú geta selt sem plagggat til Eimskip.
Emil Páll Jónsson Já svona er það stundum, hef aldrei spáð í að selja einhverjum slíkt, en kannski maður fari að spá í það.
Skrifað af Emil Páli
