17.08.2014 06:03

Lagarfoss að koma

ruv.is

 

                                                  Hinn nýi Lagarfoss.

 

Lagarfoss, nýjasta skip Eimskipafélagsins, kemur til Reykjavíkurhafnar í fyrsta sinn í dag.  Áhöfn skipsins tók við því í Kína í lok júní.

Skipið er í stærra lagi, það er 875 gámaeiningar að stærð og burðargetan er 12.200 tonn. Skipið er yfir 140 metrar á lengd og yfir 23 metrar á breidd. Þetta er stærsta mögulega skip sem getur siglt inn í Vestmannaeyjahöfn. Kostnaður við smíði Lagarfoss er rétt undir tveimur milljörðum króna. Skipið verður vígt á Miðbakka í Reykjavíkurhöfn