16.08.2014 20:21
Norðfjörður í dag - 6 skip á 9 myndum
Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað: Hér eru nokkrar myndir frá í morgun, en Green Maveric er að lesta ca 3000 tonn af frosnu. Kristina EA kom í löndun, Beitir NK er að landa í Fiskiðjuverið, Börkur NK bíður löndunar, Hafdís SU að koma úr línuróðri og út á firði er Vilhelm Þorsteinsson EA að bíða eftir löndun. Einnig bíður frystiskipið Coral Mermaid eftir bryggjuplássi, tekur það um 5000 tonn af frosnu. Í þessari törn fara um höfnina rúm 10000 tonn.

Green Maveric

2862. Beitir NK 123

2865. Börkur NK 122

2662. Kristina EA 410

2662. Kristina EA 410

2400. Hafdís SU 220

Coral Mermaid

Green Maveric, 2662. Kristina, 2862. Beitir NK 123 og 2865. Börkur NK 122

Green Maveric, 2662. Kristina og 2862. Beitir NK 123
Norðfjörður, í dag © myndir Bjarni Guðmundsson, 16. ágúst 2014
AF FACEBOOK:
Guðni Ölversson Nóg að gera á Norðfirði.
