16.08.2014 21:00
Grindavík, í dag - 13 bátar á 10 myndum
Það var mikið myndaefni í Grindavík, í dag og hefði verið hægt að taka mun fleiri myndir, en ég gerði, en þetta verður að duga núna. Allt eru þetta makrílbátar, sem ýmist eru á leið á miðin, að landa eða við bryggju.

2617. Daðey GK 777, á leið út á miðin og Hópsnesið í baksýn

2714. Óli Gísla HU 212

2557. Sleipnir ÁR 19

1396. Gulley KE 31 og 1887. Máni II ÁR 7

2739. Siggi Bessa SF 97

2578. Óli Magg BA 30

1675. Emma II SI 164

2813. Magnús HU 23, 2630. Signý HU 13 og 2381. Hlöddi VE 98

2810. Sunna Rós SH 123

1829. Máni ÁR 70
Makrílbátar, í Grindavík í dag © myndir Emil Páll, 16. ágúst 2014

2617. Daðey GK 777, á leið út á miðin og Hópsnesið í baksýn

2714. Óli Gísla HU 212

2557. Sleipnir ÁR 19

1396. Gulley KE 31 og 1887. Máni II ÁR 7

2739. Siggi Bessa SF 97

2578. Óli Magg BA 30

1675. Emma II SI 164

2813. Magnús HU 23, 2630. Signý HU 13 og 2381. Hlöddi VE 98

2810. Sunna Rós SH 123

1829. Máni ÁR 70
Makrílbátar, í Grindavík í dag © myndir Emil Páll, 16. ágúst 2014
Skrifað af Emil Páli
