15.08.2014 05:48
Makrílflotinn að gera sig klárann í Noregi
Elfar Eirkíksson, Noregi: Nú er Makrílflotinn að gera sig klárann í Noregi en einhvejir eru þó
byrjaðir enda kvótinn stærri en vanalega. Ég tók þessar myndir af
Notøygutt M-100-HØ frá Fosnavåg sem var að fara í sinn fyrsta
Makrílróður og síðan af Stokkøy H-98-B frá Haugesund sem ég mætti rétt
áður en við komum inn til Måløy en við vorum að fara með bátinn
(Remøybuen)á verkstæði þar sem átti að laga kælingu við gír áður en við
hæfum veiðar sem verður væntanlega eftir helgi.



Notøygutt M-100-HØ frá Fosnavåg, Noregi © myndir Elfar Eiríksson, í ágúst 2014

Stokkøy H-98-B frá Haugesund © mynd Elfar Eiríksson, Noregi, í ágúst 2014



Notøygutt M-100-HØ frá Fosnavåg, Noregi © myndir Elfar Eiríksson, í ágúst 2014

Stokkøy H-98-B frá Haugesund © mynd Elfar Eiríksson, Noregi, í ágúst 2014
Skrifað af Emil Páli
