14.08.2014 12:13

Siggi Gísla EA, landleiðis fram hjá strandstaðnum

Mynd sú sem ég birti nú tók ég í morgun er Siggi Gísla EA, var fluttur á Gullvagninum fram hjá staðnum sem hann strandaði á í gær. Í kvöld birti ég síðan fleir myndir af flutningi bátsins út í Sandgerði í morgun, en það er Sólplast sem mun gera við hann


             Strandstaður bátsins var einshvers staðar þarna nálægt. Hér er verið að flytja bátinn í morgun til Sólplasts í Sandgerði, en í kvöld koma fleiri myndir frá flutningnum og fleira um strandið © mynd Emil Páll, 14. ágúst 2014