14.08.2014 06:44

Makrílbátum fjölgar í nágrenni Keflavíkur - en makríllinn dyttóttur

Makrílbátum hefur fjölgað í nágrenni Keflavík, frá því í gærmorgun og núna áðan virtust þeir aðallega vera úti í Garðsjó, inn við Keflavíkurhöfn og svo voru einhverjir bátar að stefna inn með Vatnsleysuströndinni. Þó ég sé ekki enn búinn að sjá aflatölur frá því í gær, heyrði ég á þeim sem voru að landa að makríllinn væri ansi dyttóttur og voru dæmi um að tvær bátar sem væru hlið við hlið og væri annar í góðum aflabrögðum en hinn fengi ekki neitt. Hvað um það hér kemur skjáskot sem ég tók fyrir nokkrum mínútum af MarineTraffic


                                             Kl. 06.42 í dag 14. ágúst 2014