13.08.2014 10:40
Svala Dís hæst í Keflavík í gær og Máni II, í Grindavík
Í gær landaði Svala Dís KE 29, 16 tonnum af makríl í Keflavík og var hún hæsti báturinn. Hæsti báturinn í Grindavík var Máni II ÁR 7 með 11 tonn.
![]() |
1666. Svala Dís KE 29, í Keflavíkurhöfn, í morgun © mynd Emil Páll, 13. ágúst 2014 |
Skrifað af Emil Páli

